Um daginn fór ég í ferð með bekknum mínum. Við fórum til Vestmannaeyja og það tók okkur um 3 klukkustundir með stoppunum.Það tók okkur hálftíma í Herjólfi. Þegar við komum til Vestmannaeyjar Löbbuðum við í svona 10 mínutur og komum síðan við í skátaheimili. Eftir það fórum við vorum að skoða slóðir tyrkjaránsins, sem var ekki það skemmtilegast. Eftir það biðum við í smá og fengum okkur pizzu. Pizzan var gjörsamlega ÖMURLEG! Þetta var versta pizza sem ég hef smakkað á æfi minni. Í kringum hálftíma seinna fórum við Í sund og það var svaka fjör. Ég, Alexander Ágúst og Sölvi vorum í heilann hálftíma í kalda pottinum! Þegar við vorum búin í sundi fórum við heim og héldum kvöldvöku. Allir fengu nammipoka og það var voða kósý. Næsta dag vöknuðum við o gerðum okkur undirbúin fyrir að fara. Við fórum síðan í einhver skona trampolín sem var ekki það skemmtilegt. En eftir það fórum við á staðinn sem mér hlakkaði mest að fara á.Sprangi. Ég gerði ekki eins vel og ég hélt að ég myndi gera, en Sara og Ísak gerðu frábærlega. Svona klukkutíma seinna fórum við í Herjólf og ferðin til Vestmannaeyja kom að leiðarenda.
Bloggvinir
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.